Faeddur a Siglufirdi 27 juli 1974. Bjo tar med Mommu og Moggu tangad til eg var 7 ara. Fluttist ta a sveitabae rett hja Hofsos i Skagafirdi. Sveitabaerinn kalladur Sandfell, tar eyddi eg nokkrum arum. Sidan fluttist eg buferlum aftur til Siglufjardar tar sem vid eyddum nokkrum manudum tar til Mamma kynntist hinum einna sanna og vid fluttum a sveitabae sem er kalladur Grindur. Bassi (betur tekktur sem Hreinn, eda Bassi a Grindum) Tok okkur undir sinn vendarvaeng tar sem vid hofum verid alla tid sidan ta, og enn i dag er alltaf jafn gott ad hringja heim og fa god rad fra Mommu og Bassa.
1990 Fluttist eg til Isafjardar til Stinu og Hafsteins, tad eru ekki margir personuleikar her i heiminum sem jafnast a vid tau. Hja teim bjuggum Eg og Magga systir tangad til... jaja eg atla nu ekkert ad segja tangad til af tvi ad mer finnst eg enn eiga heima hja teim.. (Eg a ennta lykill af udidyrunum. :-)
Adal astaedan fyrir fluttningi til isafjardar var Menntaskolinn.