Bjarki Arnarson
Aevisaga min

HOME

DAGBOK 2003
DAGBOKIN 2001-2002
Linkar
Magga og Raggi 2003
Torrablot - Phoenix
Arni fraendi og fjolskylda
Siglo-Iso-Hofsos
Aviators
B-17
Giftingaveisla - Nyjar myndir
Brock og Felagar
2002 Rettir og Gongur
Billinn
2002 Hofsos
2002 Eyja Fjolskyldan
2002 Menntaskolinn
ACE Programid
CRJ-200 Simulator
CRJ Myndir
CRJ-200 Flughermirinn
Nyr Fjolskyldumedlimur
Aevisaga min
Flugkennarinn - The Flight Instructor
Morg Andlit - Many Looks
Fjolskyldan herna uti - My family in USA
Eg og Michelle
Brukaupsmyndir - The Wedding Day
Citation II
Citation VII
Boeing 737-200
Pan Am
2001 Daglegt Lif
2001-2002 Flug i Bandarikjunum
1998-1999 Flug a Islandi
1998 Torrablot a Hofsosi
Heima a Grindum
1997-1999 Eg sjalfur
1997 Lifsbokin skrifud
1996 Afrika
1991-1999 Togarar - Fishing Trawlers
Myndir af Togurum
1991-1992 Storsveitin 2
1990-1992 Storsveitin
Vinir og Fjolskylda - Friends and Family
Bjarki Ungabarn - Baby Bjarki
English version
Hafid Samband (Contact me)

Nokkrir molar um mig - English version on the bottom of this site.

Faeddur a Siglufirdi 27 juli 1974.  Bjo tar med Mommu og Moggu tangad til eg var 7 ara.  Fluttist ta a sveitabae rett hja Hofsos i Skagafirdi.  Sveitabaerinn kalladur Sandfell, tar eyddi eg nokkrum arum.  Sidan fluttist eg buferlum aftur til Siglufjardar tar sem vid eyddum nokkrum manudum tar til Mamma kynntist hinum einna sanna og vid fluttum a sveitabae sem er kalladur Grindur.  Bassi (betur tekktur sem Hreinn, eda Bassi a Grindum) Tok okkur undir sinn vendarvaeng tar sem vid hofum verid alla tid sidan ta, og enn i dag er alltaf jafn gott ad hringja heim og fa god rad fra Mommu og Bassa. 
 
1990 Fluttist eg til Isafjardar til Stinu og Hafsteins, tad eru ekki margir personuleikar her i heiminum sem jafnast a vid tau.  Hja teim bjuggum Eg og Magga systir tangad til... jaja eg atla nu ekkert ad segja tangad til af tvi ad mer finnst eg enn eiga heima hja teim.. (Eg a ennta lykill af udidyrunum. :-)
 
Adal astaedan fyrir fluttningi til isafjardar var Menntaskolinn.
Byrjadi i Menntaskolanum og var frekar rolegur fyrsta arid.  A odru ari stofnudum vid Storsveit Menntaskolans, og i ar 2002 eru 10 ar lidinn sidan ad vid spiludum saman.  VA.
 
Eftir tvo ar i menntaskola akvad eg ad taka fri og fara a sjo til ad reyna ad tena einvhern pening.
Fyrsti togarinn sem eg var a var Sigluvik SI 2.  Audvitad fra Siglufirdi.  Tar kynntist eg morgum godum vinum.  Maggi Jons, Eisi, Beggi, Jon, og fullt af odru lidi, sem eg a eftir ad nefna sidar i meiri smaatridum.
The English version will follow up shortly.