Tau komu til okkar Fostudaginn 13, Juni 2003 og voru hja okkur tar til 7 Juli. Vid eyddum einni viku heima i Phoenix i rolegheitum og svo foru Magga og Raggi til Las Vegas, Los Angeles, og San Diego.
Sidustu vikuna sem tau voru hja okkur forum vid nordur til Flagstaff og svo var keyrt alla leid til Grand Canyon, og a leidinni voru skodud eldfjoll og indjanarustir.
Tetta var alveg frabaert timi, og vid hlokkum mikid til ad sja ykkur aftur herna uti.