July 9, 2003 - Midvikudagur
NYTT NYTT NYTT.........
Nu er dagbokin kominn i nytt format og tid getid klikkad a hana a forsidunni eda ta herna
----------------------------------------------------------------
July 8, 2003 - Tridjudagur
Jaja kaeru islendingar nu er eg kominn ur frii og aftur i vinnuna. Tetta var alveg mjog svo naudsynlegt fri. Magga og Raggi voru hja okkur og er kominn ny sida inn herna sem heitir Magga og Raggi 2003.
Eg mun aetla ad reyna ad breyta eitthvad a tessari sidu naestu vikurnar, og vid sjaum bara til hvad eg geri. En eg leyfi ykkur ad fygljast med.
Undanfarid er buid ad vera alveg ofbodslega heitt, eins og Magga og Raggi geta kannski sagt ykkur tegar tau koma tarna heim, en hitinn er buinn ad vera fyrir ofan 40 stiginn a hverjum degi og upp i ad eg held 45. Tetta hljomar ekkert illa, en tetta er mjog heitt.
Vid forum i sma ferdalag nordur eftir til Flagstaff og Grand Canyon og eg mun setja fleiri myndir inn vid takifaeri.
I bili hafid tad gott.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------
June 17, 2003 - Tridjudagur
Gledilegan Tjodhatidardag Kaeru Islendingar.
Magga og Raggi komu um klukkan 20:00 a Fostudagskvoldid. Ekkert sma frabaert ad vera loksins buinn ad fa tau hingad ut. Vid forum ut ad borda a Four Brothers sem er rett hja tar sem vid buum. Tau voru audvitad ordinn ansi treytt eftir um 11 klukkutima dag a flugvollum til ad komast fra Boston til Phoenix.
Svo toku tau adeins upp ur toskunum og eg verd ad segja ad eg held ad megrunarkurinn minn se um gard genginn nuna. Tvilikt og annad eins nammi flod hef eg nu bara aldrei augum litid. Tarna voru hraunbitar, og aedibitar, og lakkris, og bingokulur, og draumur, og prins polo, og sudusukkuladi, og opal og fleira og fleira. Eg veit bara ekki hvernig eg a eftir ad lifa tessar naestu vikur af med allt tetta nammi.
Helgin var bara god. Vid eyddum laugardeginum i ad versla inn, og svo bara ad tala og komast inn i allt. A sunnudaginn var fedradagur herna svo vid forum til Ommu og afa Michelle tar sem vid bordudum Kinverskan mat og koku i eftirmat. Tar var lika adeins gerdar tilraunir med hitamaelingar og tess hattar sem tid kaeru islendingar verdid ad lita a tegar ad Magga og Raggi faera ykkur heimildarmynd sem er i bigerd.
Eg er ad vinna i flugherminum a morgnanna nuna svo eg er buinn ad vinna um klukkan 12:30 a hverjum degi, svo eg get bara skellt mer heim og notid tess ad vera med storu sys i heimsokn.
And for the record... Raggi er alveg frabaer.
BA, PHX
---------------------------------------------------------------
June 11, 2003 - Midvikudagur
Jaja nu eru bara tveir dagar tangad til Magga og Raggi koma. Eg verd buinn i vinnunni a hadegi tann dag, svo eg get tekid sma lur, og tekid svo til, og svo keyri eg til Sky Harbor til ad na i tau. Get ekki bedid.
I dag er eg bara ad kenna boklegt fyrir CRJ, og svo byrja eg i flugherminum a fostudagsmorgnun klukkan fjogur.
For til augnlaeknis i dag til ad tekka augun. Allt i finu lagi tar.
Nu aetti lika tengdamamman og yngsta dottirin ad vera as spasera um Rom, vona ad taer seu ad skemmta ser vel.
Fekk mail fra Jan vini minum fra Belgiu, hann aetlar ad kikja hingad i Juli eda um viku eftir ad Magga er farinn og eg aetla ad fljuga med honum adeins i flugherminum helgina 11-14. Svo tad verdur fjor.
Allt annad bara gott ad fretta.
Ba, PhX.
--------------------------------------------------------------
June 6, 2003 - Fostudagur
Heyrdi i Mommu og Stinu i gaer. Rosalega gott ad heyra i teim hljodid. Tau eru alltaf jafn hress tarna heima a Grindum. Taer sogdu mer allskonar frettir.
Taer eru lika bunnar ad vera kvikmyndastjornur sidustu daga fyrir Moggu. Magga er ad taka video myndir af ollum tarna heima svo eg geti sed hvernig tid litid ut. Eg hef ekki sed ykkur i allt of langann tima. Eg held ad taer hafi sagt mer ad Magga hafi lika tekid myndir af Torgilsi og Kidda tveir af minum albestu vinum. Ef tid lesid tetta ta bid eg alveg rosalega vel ad heilsa ykkur, og eg a alveg orugglega eftir ad heimsaekja ykkur a naesta ari. Ja nu aetla eg ad reyna ad komast heim a naesta ari. Ta verda komin um fjogur ar sidan eg kom til islands sidast og tad er nu alltof langur timi.
Runar brodir og Audur alltaf i godum gir. Eg verd nu ad fara ad heyra i ter gamli minn....
Eg fretti lika ad Dolla a Eyralandi var i uppskurdi i gaer og ad allt hafi farid bara mjog vel, eg bid rosalega vel ad heilsa ter og Palla.
Asa fra Eyralandi byr a Hofsosi med manni og bornum, kvedja til ykkar.
Freyja var ad eignast dottur......ta tridju.....TIL HAMINGJU.
Tidrik besti vinur alltaf jafn hress og alltaf ad vinna.
Og bara kvedja til allra Hofsosinga.
Eg hugsa oft um ykkur oll tarna heima, eg er og verd alltaf Grindalingur og Hofsosingur..
Bjarki
-------------------------------------------------------------
June 5, 2003 - Fimmtudagur
TIL HAMINGJU MED DAGINN MAMMA......
Eg aetla ad reyna ad hringja i dag, liklega i kvold a Islenskum tima.
Annad allt gott ad fretta hedan ur hitanum. Magga og Raggi bara ad koma. Magga sagdi mer ad hun se buinn ad pakka nammi i trjar storar ferdatoskur. Svo eg get setid herna uti og bordad nammi og baett a mig nokkrum kiloum.
Eins og tid sjaid ta er buid ad vera ansi heitt herna uti. Klukkan nuna er 7:16 ad morgni til og hitin er um 28 gradur. A daginn fer hitinn upp i 41-43 gradur, svo tad er vel heitt.
-----------------------------------------------------------------------
May 29, 2003 - Fimmtudagur
Magga systir buinn ad vera ad vesenast tvilikt fyrir mig tarna a Islandi adur en hun kemur ut. Alveg frabaer systir sem eg a. Tad styttist i tetta adeins 16 dagar tangad til tau koma hingad...
Jon Oddur hringdi i mig i gaer, alltaf gott i honum hljodid. Hann er bara busy Pabbi ad passa og hvadeina.
Tessi vika naestum buinn, eg er buinn ad vera ad kenna boklegt nuna tessa vikuna fra 8:00 til 17:00 og i fyrramalid fer eg aftur inn i flugherminn ad kenna fra klukkan 4:00 - 12:00 a hadegi. Mer finnst tad alveg lang best. Madur er buinn a hadegi og getur bara dullast tad sem eftir er af deginum. Svo i naestu viku verd eg lika ad vinna fra 4 a morgnanna til hadegis.
BA, PHX
----------------------------------------------------------------
May 27, 2003 - Tridjudagur
I gaer var Memorial Day her uti, allir i frii nema audvitad eg. Turfti ad kenna boklegt nam herna fyrir ACE programid.
Helginn frekar roleg, farid i bio. Saum Indentity, nokkud god mynd. Er lika nylega buinn ad sja The Matrix, sem var bara nokkud god.
Tad er farid ad hitna tokkalega mikid herna uti. I dag a ad fara upp i 110 gradur, sem er eitthvad i kringum 42 stiga hiti. Moggu a eftir ad lika tad....
Annars er rett um 17 dagar tangad til tau koma hingad ut. Get ekki bedid....
Jaja nog i bili,
Ba, PHX.
-----------------------------------------------------------------
May 20, 2003 - Tridjudagur
Godann daginn Islendingar.
I morgun biladi flughermin litilega, tolvuvandamal, svo ad eg sit bara her inn a skrifstofu og er ad bida eftir ad taeknikarlinn lati sja sig svo hann geti lagad flugherminn. Kom hingad um klukkan fjogur i morgun og byrjadi ad kenna i herminum um klukkan 4:40, svo biladi tolvan og eg sit bara her og bid.
Stina og Hafsteinn hringdu i mig i gaer, og vid toludum saman naestum i klukkutima. Rosalega gott ad heyra i teim. Takk fyrir ad hringja.
Eg var ad kikja a BB og sa mynd tar og Midtun 18 sest upp i vinstra horninu... Eg set kannski mynd inn sidar.
Allt annad gott ad fretta.
BA, PHX.
-----------------------------------------------------------
May 16, 2003 - Fostudagur
Tidrik og Asi eiga afmaeli i dag. TIL HAMINGJU MED DAGINN GOMLU FELAGAR.
-----------------------------------------------------------------
May 15, 2003 - Fimmtudagur
TIL HAMINGJU MED DAGINN LITLA SYSTIR....
Stina systir a afmaeli i dag og er ordin alltof "gomul"...haha.
Bid rosalega vel ad heilsa ter dullan min..
----------------------------------------------------------------------
May 14, 2003 - Midvikudagur
Nu er madur onnum kafinn i kennslustofu, svo ad eg hef ekkert verid vidlatinn tessa vikuna. En i naestu viku verd eg ad vinna fra klukkan 4:00 a morgnanna til hadegis, svo ad eg hef allann timann eftir hadegi ut af fyrir mig.
Stina litla systir a afmaeli a morgun og til hamingju med daginn. Eg aetla ad reyna ad hringja i tig svona adeins til ad heyra i ter hljodid.
Magga systir sendi mer post i gaer, allt gott ad fretta tadan og kominn mikill ferdaspenningur a teim bae. Tad verdur ekkert sma fjor tegar hun kemur.
Svo fekk eg post fra Mommu i dag. Alltaf jafn gott ad heyra fra teim.
Annad i frettum her er bara hiti. Tad er ordid alveg tokkalega heitt herna a daginn, en tad er nu samt skyjad i dag svo tad er gott.
Bjarki, Phoenix
---------------------------------------------------------
9 May, 2003 ------NYTT----
Kikid a Aviators, Og farid nedst a siduna. Tar er sma lesning um Claude Nicollier sem eg fekk taekifaeri ad fljuga med i dag. Hann er geimfari....
---------------------------------------------------------
May 9, 2003 - Fostudagur
Jaja helgin ad ganga i gard. Er buinn ad vera litid i vinnunni tessa vikuna, turfti ad ganga fra alskonar malum. Medal annars endurnyja passann minn, og CFI skirteinid mitt, svo eg hef verid ad laera og taka prof tessa vikuna. Er buinn ad ollu tessu og bid bara eftir nyju skirteini. Tessi timi er alltof fljotur ad lida.
Magga og Raggi bara ad koma ut eftir nokkrar vikur, tad verdur ekkert sma fjor.
Allt annad gott ad fretta, tad er farid ad hlyna to nokkud herna uti. A morgun er Michelle og eg ad fara a einhverja Honeywell starfsmanna samkomu, svo tad verdur abyggilega fjor. Svo attum vid ad fara i mat hja Islenska consulnum her uti a laugardagskvoldid, en hann hringdi i mig i dag og frestadi tvi i um viku. Svona er tad nu.
Jaja vid heyrumst sidar.
BA,PHX.
----------------------------------------------------------------------------
May 1, 2003 - Fimmtudagur
Jaja kominn timi til ad setja eitthvad her inn. Eg hef verid inn i kennslustofu nuna alla vikuna ad kenna svo ad eg hef ekki haft mikinn tima til ad setja neitt her inn.
Tad er bara allt gott ad fretta hedan, allt vid tad sama. Fleiri fyrrverandi nemendur minir hafa verid radnir hja flugfelogum. Svo tad verdur ahugavert ad sja hvad um verdur ad vera tegar eg fae graena-kortid. Svo vonandi verdur markadurinn enn opinn. Annars er ekkert nytt ad fretta af greana-kortinu.
Eg hef verid ad fylgjast med Denna og Seaunni i gegnum siduna teirra, og audvitad ad lesa Blogg fra ollum tarna a islandi.
Jaja nog i bili.
BA, PHX
----------------------------------------------------
April 21, 2003 - Manudagur
Gledilega paska allir Islendingar,
Paskahelgin bara nokkud skemmtileg. A laugardaginn heldum vid sma veislu fyrir Fraenku Michelle, tar sem hun atti afmaeli og er lika ad setjast i helgann steinn eftir 30 ar sem kennari. Hun er samt rett um fimmtugt. Svo nu aetlar hun ad slappa af og reyna ad finna eitthvad annad ad gera. Tad komu um 30 manns i tessa veislu og vid hofdum alskonar godgaeti og grill.
I gaer forum vid til ommu og afa hennar Michelle, tar var bordadur kjuklingur og audvitad eitthvad sukkuladi til ad halda upp a paskana.
Svo tekur bara tad sama gamla vid i dag. er ad fara inn i flugherminn um klukkan atta, og svo eftir hadegi ta verd eg ad vinna herna a skrifstofunni.
Svo virdist sem efnahagur landsins se eitthvad adeins ad batna tar sem ad bensinverd hefur laekkad mjog, og verdbref eru ad haekka i verdi. Eg vona bara ad tetta strid vid Irak hafi jakvaed ahrif tegar lengra er litid.
laet tetta duga i bili,
Bjarki, PHX.
--------------------------------------------------------------------------
April 15, 2003 - Tridjudagur
Jaja ta er um ad gera ad leyfa ykkur ad fylgjast med hvad er i gangi..... oskop litid. Eg er ad senda pappirana inn fyrir endurnyjun a atvinnuleyfinu minu herna uti, og er enn ad bida eftir graena kortinu. I gaer voru tvo ar sidan eg og Michelle giftum okkur, svo ad eftir eitt ar get eg sott um bandariskan rikisborgararett, og tad tekur um ar ad fa tad i gegn, svo um 2005 aetti eg ad vera ordinn bandariskur rikisborgari, med hamborgararass og allt tilheyrandi.
Eg mun liklega setja inn myndir sidar i dag eda a morgun.... vid aetlum ad kikja a eitt stykki flugvel sem situr herna uti a rampinum.
Tangad til....
Bjarki, Phoenix,
------------------------------------------------------------------------------
April 11, 2003 - Fostudagur
Jaja bara ad koma helgi.
Stina systir sendi mer linu i dag, takk fyrir tad. Tad betrumbaetir daginn ad heyra fra ykkur tarna heima.
I dag verd eg a fundum og tess hattar med Florida, svo ad tad er ekkert vodalega spennandi. En i naestu viku verdur liklega ekki nyr ACE bekkur, svo tad er gott ad fa sma pasu fra tvi ad kenna. Eg aetla ad reyna ad fljuga nokkrum sinnum i naestu viku. Bara svona til ad reyna ad muna hvernig tad er.
Eg aetla ad reyna ad taka Michelle eitthvert ut tessa helgi, njota lifsins adeins. Svo laet eg heyra i mer i naestu viku..
Bjarki, Phoenix,
---------------------------------------------------------------------------
April 10, 2003
Va nu er komid alltof langt sidan eg setti eitthvad her inn, astaedan er leti og einhver tolvuvandamal.
Eg hef bara verid ad kenna sidustu vikuna, i tessari viku hef eg verid inn i flugherminum i um 8 tima a dag. Tad er alltaf jafn gaman ad komast inn i flugherminn eftir ad kenna boklegt nam i viku. Svo i dag eru Checkride, tar sem vid sjaum hvad folk hefur laert a sidustu fjorum vikum.
I gaer flaug eg C-152 i fyrsta skipti i eg veit ekki hvad langann tima, liklega ar. Eg for upp i nordursvaedid herna og aefdi nokkur spin, tar sem eg er ad fara ad kenna framtidar flugkennurum herna uti spin. Svo turfti madur audvitad ad aefa lendingar, og eg tad er eiginlega alltof audvelt ad fljuga tessum flugvelum.
Svo aetla eg ad reyna ad taka einn nemendur fyrir fjolhreyfla kennara rettindin og blindflugs kennara rettindin. Tetta er allt kennt i Seminole, sem er fjolhreyfla vel.
Nuna a manudaginn eru lidin tvo ar sidan eg gifti mig, svo tar hafid tid tad. Tetta audvitad tydir ad eg verd 21 a tessu ari..... ok.
Eg vona ad tid hafid tad oll gott, og eg laet heyra i mer fljotelga aftur.
Bjarki, Phoenix,
------------------------------------------------------------------------
April 3, 2003 - Fimmtudagur
Nokkud langt sidan ad eg hef sett eitthvad her inn. Sidan sidast hefur tetta gerst.
Eg taladi vid Hafsteinn Hjalmars og Ninnu fraenku. Tau alltaf jafn hress tarna i Eyjum. Audvitad bid eg aftur ad heilsa ollum.
Svo byrjadi nyr bekkur herna i ACE.
Al vinur okkar her er farinn ad fljuga hja Pinnacle sem flygur CRJ-200 og hann sagdist geta reddad mer vinnu um leid og eg fae graena-kortid.....svo tad verdur spennandi.
Terry er i frii tessa vikuna svo tad er frekar rolegt herna a skrifstofunni.
Bruno fer i fri a Fostudaginn.
Eg fer i fri tegar eg verd gamall.
Annars er bara alltaf sama blidan og allir vid hesta heislu.
Bjarki, Phoenix,
-------------------------------------------------------------------------
March 26, 2003 - Midvikudagur
Tad eru nyjar myndir a sidunni nuna.........
Tad er eitthvad ad frettainnskotunum hja mer og teljaranum a forsidunni. Veit ekki alveg hvernig a ad lagfaera tad.
Annars allt gott ad fretta, er her klukkan 4:30 til um 13:30 og ta er bara farid heim. Magga er buinn ad kaupa mida hingad ut og hun og Raggi eru til i slaginn. Tau koma hingad Fostudaginn 13 juni, og verda tar til 7 Juli. Vid eigum alveg orugglega eftir ad skemmta okkur vel, og skoda einhvern helling.
BA, PH,
-------------------------------------------------------------------
March 25, 2003 - Tridjudagur
Bara orstutt i dag,
Magga systir hringdi i mig i gaer og er ad gera allt klart til ad koma ut i sumar. Tad verdur tokkalegt fjor.
Stina systir sendi mer mail i dag og audvitad allt gott ad fretta af ollum heima.
Svo audvitad helt Bassi upp a afmaelid sitt um sidustu helgi. Til hamingju med daginn.
Allt annad gott ad fretta hedan.
Bjarki, Phoenix,
--------------------------------------------------------------------------
March 24, 2003 - Manudagur
Oskar og Strid.
Tad var frekar furdulegt andrumsloft a oskarnum i gaer, en allt for to vel fram ad venju og enginn nema einn stuttmynda leikstjori var til vandraeda. Tad var buad a hann og eg veit ekki hvad. En tetta var nu allt vodalega tilfiningatrungid eins og bandarikjamonnum er einum lagid.
Stridid heldur afram og frettirnar i sjonvarpinu eru stutfullar af tessu stridi, svo fullar ad frettir fra heimalandinu komast varla ad. Svo ad madur hefur ekki sed local news her i um viku.
Annars gengur lifid sinn vanagang, Magga systir er buinn ad reyna ad hringja i mig nokkrum sinnum og eg hef alltaf verid ad gera eitthvad annad. Magga eg verd kominn heim klukkan tvo i dag, sem er um klukkan niu ad tinum tima, svo ef tu vilt hringja i mig ta vaeri tad godur timi...
klukkan er nuna um fimm ad morgni til og eg er ad fara inn i flugherminn til ad kenna. Tetta verdur einn af tessum rolegu dogum.
Bjarki, Phoenix,
------------------------------------------------------------------------------
Mars 19, 2003 - Midvikudagur
Jaja svo virdist sem vid aetlum i strid. Hvort tad byrji i kvold klukkan sex, eda einhverja naestu daga, kemur i ljos.
Tad virdist sem tetta strids tal se ad hafa jakvad ahrif a efnahag landins, tar sem ad hlutabref haekkudu i vedri sidustu tvo daga. En bensin verd hefur aldrei verid svona hatt rett um $ 2.00 a gallonid. Tegar eg kom hingad fyrst seint a sidustu old ta var bensinverd rett um $ 1.00. svo tetta er toluverd haekkun.
Eg laet heyra i mer naestu daga tegar kemur i ljos hvad er um ad vera i heiminum.
------------------------------------------------------------------------------
Mars 17, 2003 - Manudagur
Ef tid vissud hvad eg er med herna i vinnuni i dag.... Hakarl, oja hakarl. Var tad heppinn ad fa dollu af hakarli med mer heim og svo audvitad tok eg tad med i vinnuna i dag til ad gaeda mer a tessu i dag.
Torrablotid var bara mjog gott. Baldur, Stebbi, Maja og eg sungum nokkur log og svo var happadraetti og leikir. Eg held bara ad tetta hafi tekist nokkud vel. Svo var farid i sma party heima hja Baldri eftir torrablot. Maturinn var alveg gedveikur. Svidasulta, hangikjot, hardfiskur, hakarl, sild, graflax og fleira. Eg held ad allir hafi verid i himnasaelu.
I dag rignir i Phoenix, sem er nu bara agaett, eg held ad tad eigi ad haetta ad rigna i dag, og ta fer ad hitna i vedri aftur.
Eg er ad byrja med nyjan ACE bekk i dag, svo eg verd inni i kennslustofu mest alla vikuna, svo a Fostudaginn tarf eg ad byrja ad vinna klukkan 430 ad morgni til og vinn til hadegis og tannig verdur naesta vika. 4:30 til 12:00.
Ekkert meira i frettum i bili.
Bjarki, Phoenix
-------------------------------------------------------------------------------
Mars 13, 2003 - Fimmtudagur
Nu er tessi vika a enda kominn og utskrift hja naesta ACE bekk a morgun. Tad verda bara tveir sem utskrifast a morgun. Svo tad verdur stutt og laggott.
Magga systir er ad gera allt klart til ad koma hingad ut i Juni, og eg er buinn ad vera ad kikja a eitthvad ad gera a medan tau skotuhju dveljast herna i Phoenix.
A morgun er aefing fyrir Torrablot, tad verdur mikid fjor, og audvitad islenskur matur. Get varla bedid eftir tvi ad borda islenskan mat. Vildi ad tau hefdu saltad hrossakjot to svo ad tad se ekki torramatur, tad er bara allt of langt sidan eg smakkadi hrossakjot.
Eg er buinn ad tala vid folk a fluglinunni og er ad reyna ad fa einhverja nokkra nemendur til tess ad fa meiri flugtima. Eg hef verid nokkur atkvaeda litill i flugtimum sidan i byrjun ars, og nu er kominn timi til ad baeta fyrir tad. Vona ad eg geti kennt einhverjum blindflugskennurum, og fjolhreyflakennurum, en eg tek bara tad sem til er.
Svo er eg enn ad bida eftir graenakortinu...nei ekki fyrir straetu. Tad tekur langann tima ad fa tetta blessada kort, en tolinmaedinn trautir vinnur allar. Ekki satt mamma...
Bjarki, Phoenix
-------------------------------------------------------------------------------
March 11, 2003 - Tridjudagur
Jaja enn ein vikan runninn upp.
Tad a ad hlyna tonokkud i tessari viku sem er alltof snemmt.
I tessari viku er eg bara ad fylla ut pappirsvinnu og tesshattar, og skoda frettir fra Islandi. Tad lidur ad torrabloti, og tad aetti nu ad vera fjor.
Annars er ekkert nytt i frettum, svo eg laet tetta duga i bili.
Bjarki, Phoenix
---------------------------------------------------------------------------
Mars 7, 2003 - Fostudagur
Nu hefur verid alveg gedveikt ad gera i vinnuni tessa vikuna. Eg er buinn ad vera ad kenna 8 tima a dag, svo ad tad hefur ekki verid timi til ad skrifa neitt herna inn. En nu er fostudagur genginn i gard og ta verdur adeins rolegra fyrir mig.
Brock og Julie giftu sig a laugardaginn. Tad var alveg rosa fjor. Eg var einn af fylgdarfiskum brudgumans, veit ekki alveg hvad tad er kallad a islensku. Svo nu er Brock kominn i klubbinn.
Annad i frettum hedan fra Phoenix. Loggan var ad elta einhverja viteysinga i bil rett hja tar sem vid buum og teir nadust svo a leid nidur i bae. Teir voru eltir a loggubilum og eg veit ekki hvad. allt endadi to vel og engin slys a folki.
I naestu viku aetla eg ad hitta Stebba og Baldur sem eru tveir islendingar sem aetla ad syngja med mer a Torrablotinu einhver nokkur log. Svo ef tid erud enn ad hugsa um ad koma ut a Torrablot ta er tad a naesta laugardag tann 15 mars.
Jaja godir islendingar eg heyri i ykkur sidar, hafid tad gott.
Bjarki, Phoenix.
-----------------------------------------------------------------------------
Februar 27, 2003 - Fimmtudagur
Nyr dagur i Phoenix, Mamma, Bassi, og Stina sys hringdu i mig i gaer. Mjog gott ad heyra i teim hljodid. Allt gott ad fretta tadan eins og vanalega.
Tad hefur verid frekar rolegt herna i vinnunni i gaer og i dag, en tad a vist ad vera mikid ad gera hja okkur a morgun. Vid eigum ad hafa fund med Florida a morgun til ad vera viss um ad ACE programid se alveg eins tar og her.
Tad rignir enn herna i dag, svo ad tad er gott fyrir okkur tar sem ad vatnsmagn i am og votnum hefur verid mjog lagt undanfarna manudi. Teir voru farnir ad ottast um mikla turka herna i sumar, en tessi rigning virdist vera ad baeta ur tvi.
Eg held ad islendingarnir aetli ad hittast i kvold til ad tala meira um torrablotid. Fundurinn sem atti ad vera i gaer var frestad, svo vid sjaum til hvernig tetta verdur i dag.
Ef tid viljid koma ut a torrablot ta er tad ekkert vandamal.....
Ekkert meira um ad vera her i bili, vid heyrumst fljott aftur
BA, PHX
------------------------------------------------------------------------------
Februar 26, 2003 - Midvikudagur
Enn rignir herna uti, sem er bara gott.
Eg er buinn ad vera ad bida eftir fundi med Pan Am i Florida, en tad virdist eitthvad ganga haegt hja teim ad koma tessum fundi i gang. Vid attum ad fara yfir allt efnid sem notad er i ACE programinu i tessari viku, en teir hafa ekki haft tima til ad hafa fund. Eg er ad vona ad teir hringi i dag, svo vid getum gert eitthvad.
BA, PHX
------------------------------------------------------------------------------
Februar 25, 2003 - Tridjudagur
Nu rignir i Phoenix, Eg atti ad fljuga i kvold en tad virdist ekkert aetla ad verda ur tvi. Tegar rignir herna uti ta rignir, eins og eg hef sagt adur.
Lifid gengur sinn vanagang herna uti. Tessi vika er frekar roleg tar sem eg er ekki ad kenna nyjum bekk tangad til i nasetu viku. A fostudaginn tarf eg ad fljuga CRJ flugherminum i nokkra klukkutima tar sem vid erum ad fa nyjar uppfaerslur i flugherminn.
ekkert meira hedan i bili
-----------------------------------------------------------------------------
Februar 21, 2003 - Fostudagur
Vikan sidan sidast.
Nu hefur verid mikid ad gera i vinnunni eins og vanalega. Er ad komast heim um klukkan sex a kvoldin. En tad er gott, laetur timan lida adeins fljotar.
I sidustu viku hitti eg nokkra goda islendinga herna uti tar sem vid erum ad skipuleggja Torrablot herna uti 15 mars naestkomandi. Tar a ad spila og syngja og hafa gaman i nokkra klukkutima, asamt tvi ad borda hakarl, hardfisk og fleira godgaeti fra islandi.
I kvold erum vid ad fara a ball hja Honeywell tar sem Michelle vinnur, tetta a ad vera eitthvad fineriis ball ad eg held a einhverju flottu hoteli herna i Phoenix.
Svo a morgun ta aetlum vid ad hafa party fyrir Brock tar sem hann er ad fara ad gifta sig eftir um ruma viku. Vid karlarnir aetlum ut ad borda og audvitad drekka sma ol med. Svo Fostudaginn 28 verdur aefingin fyrir brudkaupid haldid, og brudkaupid er svo tann fyrsta naesta manadar.
Allt annad virdist bara vera vid tad sama herna uti, svo ad tad er bara gott.
BA PHX.
-----------------------------------------------------------------------------


February 14, 2003 - Fostudagur
Nu er buid ad rigna i tvo daga her i Phoenix og allt komid a flot. Eg setti inn mynd her til ad syna ykkur hvernig tetta litur ut. Nokkud ahugavert. Og tegar rignir ta rignir.
Tidrik skildi eftir skilabod um daginn og sagdi mer fra tvi ad flugfelagid sem atti ad byrja ad fljuga til Islands fra Canada er haett vid ferdirnar vegna fyrirhugads strids. Hvad aetti svosem ad gerast a milli Canada og Islands?
Tad verdur ahugavert ad sja hvad gerist i dag a fundi UN. aetli ad tad endi ekki med tvi ad vid verdum ad fara i strid.
Bensin verd hefur haekkad herna uti fra $ 1.29 upp i $ 1. 60 sem er toluverd haekkun. Tegar eg kom hingad fyrst 1999 ta var bensin verd um % 1.00 Tetta er verd a galloni sem er um 3.8 litrar. Svo midad vid Island ta er bensinverd mjog lagt herna uti.
Folk er lika farid ad undirbua sig undir efnavopnaarasir. Tad er ad kaupa limbond til ad setja fyrir glugga og hurdir, vatn til ad drekka, og fleira sem eg kann ekki ad nefna. Tetta minnir a gamla bandariska biomynd, enginn furda ad vid hlaejum ad tessum bandarikjamonnum svona annad slagid.
Tad er spad rigningu i dag og svo aetti ad fara ad hlyna i vedri...eins og tad se ekki nogu hlytt nu tegar :-)
BA, PHX
------------------------------------------------------------------------------

Februar 11, 2003 - Tridjudagur
Nu hef eg ekki komist her inn sidan i sidustu viku. Eg komst ekki inn a slodina mina hvad sem eg reyndi. En nu er eg kominn i samband aftur.
Sidasta vika var bara fin, eg vann fra 4:30 a morgnanna og var buinn klukkan 13:00 svo eg gat farid heim og slappad af.
Um helgina for eg og matadi jakkafot fyrir brudkaupid hans Brocks. Ja hann er ad fara ad gifta sig fyrsta Mars. Alveg otrulegt hvad timinn lidur hratt. Svo for eg og reynslukeyrdi Hummer H2, sem er alveg tokkalegur bill, tad er mynd af bilnum herna vid hlidina og ef tid klikkid a myndina ta farid tid inn a heimasidu hummers. Natturulega draumabillinn nuna, en hann kostar um 52.000 dollara svo ad eg laet mig bara dreyma.... Svo audvitad eru auglysingarnar teknar a islandi svo tad gerir bilinn enn betri, ekki rett.
Oskar Islendingur.. hringdi i mig i gaer og sagdi mer ad torrablotid herna uti a ad vera 15 mars, og eg aetla ad hjalpa teim eitthvad vid tad, svona tegar eg hef tima. Audvitad aetla eg ad bjoda ollum vinum og kunningjum herna uti ad koma med og bragda hakarl og hardfisk. Eg get ekki bedid. Svo tekur madur liklega gitarinn med og ser til ef madur tekur lagid med tessu lidi.
Tessi vika verdur bara svipud og sidasta vika, eg verd ad kenna fra fjogur til eitt og svo fer eg heim, eg veit to ad tad er mikid ad gera i lok vikunar tar sem ad tetta er sidasta vika tessa bekks og naesti ACE bekkur kemur inn i naestu viku. Eg hef ekki hugmynd um hvad tad verda margir i teim bekk, eg er ad vona um 6-8.
Svo rigndi nu um helgina, ja tad er ekki oft sem rignir herna uti, en tad var nokkud gott ad fa rigningu, tad kolnadi adeins nidur.
Laet tetta gott heita i bili.
BA, PHX
-------------------------------------------------------------------------------
Februar 6, 2003 - Fimmtudagur
Ad hugsa ser, tessi vika naestum buin.
Colin Powell helt tolu hja UN i gaer og syndi tar ymsar sannanir fra Irak. Tad var samt ekkert tar sem ad kom a ovart, og eg held ekkert nytt sem kom i ljos.
Annars er bara gott ad byrja klukkan 4:30 i vinnuni. Eg vinn tangad til a hadegi er ta buinn og fer heim. Svo eydir madur bara restinni af deginum i ad hjola, versla, taka til og slappa af.
Tad er annars ekkert annad nytt ad fretta.
B. PHX.
------------------------------------------------------------------------------
Februar 4, 2003 - Tridjudagur
Jaja kaeru landar, loksins koms eg i loftid i gaer. Flaug til Las Vegas. Bara nokkud skemmtilegt flug. Tok okkur rett um tvo og halfann tima ad fljuga tangad, og svo annad eins heim. Verd ad segja ad Las Vegas er liklega ein af uppahalds route flugunum herna uti. I fyrsta saeti er Ontario, og sidan Las Vegas.
Eg kom heim klukkan tolf i gaerkvoldi og eftir fjogra klukkustunda svefn er eg kominn aftur i vinnuna. ohhh bjarki hetja.....
En eg verd lika buinn um klukkan tolf i dag, svo eg get farid heim og slappad af.
Stina fraenka hringdi i mig i gaer, takk rosalega vel fyrir tad. Alltaf gott ad heyra fra ykkur a Isafirdi. Bara allt gott ad fretta tadan, ekki nogu mikill snjor ef eitthvad er.
laet tetta duga i bili
Bjarki, PHX.
------------------------------------------------------------------------------
Februar 3, 2003 - Manudagur
Ekkert flogid i gaer vegna vedurs. Var ansi vindasamt, 40 hnuta hlidarvindur her i Phoenix, og enn verra i haloftunum. Svo eg verd ad bida betri tima.
Nu er klukkan um 4:30 ad morgni til og eg er ad bida eftir ad flugmennirnir sem eg er ad fara ad tjalfa i flugherminum geri allt klart fyrir flugid. Teir eru ad gera tyngdar utreikninga og tess hattar til ad vera alveg viss um ad allt se innan marka. Svo forum vid og eydum um tremur klukkutimum inn i flugherminum, tar sem vid aefum til daemis: Takeoffs, steep turns, stalls, Instrument Approaches, flows, checklists, and basic CRM skills. Eg bara gat ekki sagt tetta allt a Islensku.
Bjarki, Phoenix,
-----------------------------------------------------------------------------
Februar 2, 2003 - Sunnudagur
Ja ad hugsa ser, eg er her i vinnunni a sunnudegi. Er reyndar ad fara ad fljuga eftir um klukkutima. Veit ekki enn hvert, en tad kemur bara i ljos.
Columbia forst i gaer. Furdulegt ad tad eru 17 ar sidan ad Challanger forst og nu gerist tetta. og 28 januar 1968 ad mig minnir forust trir geimfarar i eldsvoda rett fyrir flugtak. Eg held ad januar manudur se ekki mjog godur manudur fyrir geimferdir.
I gaer hittumst vid vinirnir asamt konum og bornum heima hja Bruno. Saman komu Bruno og eigninkona, Brock og Julie, Terry og eiginkona asamt dottur teirra sem er fjogra ara. Michelle og eg. Vid skemmtum okkur bara nokkud vel, bordudum grillmat og drukkum bjor med. Bara finasta veisla.
Eg veit ad heimamenn a Hofsosi eru liklega ad skrida framur nuna, eda kannski teir seu enn i rumminu eftir Torrablotid i gaer. Eg vona ad tid hafid oll skemmt ykkur vel. Eg hugsadi til ykkar i gaer.
Stina og Hafsteinn hringdu i mig i dag, og aetla ad hringja aftur a morgun tar sem eg var ad keyra upp a flugvoll tegar tau hringdu. Svo er eg bara ad bida eftir flugvel svo eg geti komid mer af stad.
Hlakka til ad heyra i ykkur a morgun.
Naestu tvaer vikur verda nokkud langar, eg verd i flugherminum fra klukkan 4:30 ad morgni til, tangad til tolf ad hadegi, eftir tad fer eg bara heim og slappa af. Svona er nu lifid herna uti tessa daganna.
Eg hef verid ad kikja inn a skagafjordur.net upp a sidkastid og tad er litid um breytingar tar. Eg vona ad teir setji eitthvad meira tar inn. Ef tid vitid um einhverja adra goda sidu ur skagafirdinum til ad fylgjast med, endilega latid mig vita.
Bjarki A, Phoenix AZ.
------------------------------------------------------------------------------
Januar 30, 2003 - Fimmtudagur
Eg vona ad Bandarikjamenn atti sig a tvi ad ef teir fara i strid vid Irak ta geta teir aldrei slakad a vornum landsins. Tetta folk gleymir ekki hvad gerist, heldur bida og gera aras tegar vid eigum sist von a tvi.
Tetta verda ahugaverd ar her framundan og eg held ad kannski enn einn spadomur Nostradamusar se um tad bil ad verda ad veruleika.
Eg taladi vid fyrrverandi hermann fyrir nokkrum dogum. Hann var i persafloa-stridinu og var furdulostin yfir nokkrum ummaelum sem hann hafdi heyrt folk tala um. Til daemis "we should go there and kick their a.." Hann sagdi ad tu liklega veist ekki hvad tu ert ad tala um ef tu hefur tetta ad segja um strid. Hann var i fremstu viglinu og sa hluti sem ad vid heyrum ekki i frettunum. Strid er ad hans mati enginn lausn, og gerir hlutina bara verri. Og annad sem hann bar upp var, hvada hagsmuni eiga bandarikjamenn i irak? er tad olian i kaspiu hafi sem er talin vera um fimm trilljon dala fjarhaettuspil? eda vilja teir eitthvad annad sem vid vitum ekki hvad er? Hver veit.
Folk ut um allann heim virdist a badum attum hvort bandarikjamenn eiga ad fara i strid eda ekki. Og S.H. sagdi vid hermenn syna i dag ad hann vaeri tilbuinn i strid og staerstu mistok bandarikjamanna vaeri ad gera aras, tvi eftir tad yrdu bandarikin ekki tessi oruggi og godi stadur til ad bua i.
Tetta er Bjarki Arnarson sem talar aftur fra Phoenix.
------------------------------------------------------------------------------
Januar 29, 2003 - Midvikudagur
Hlustadi a George Bush i gaer talandi um malin i Irak. Nokkud klart mal ad bandarikjamenn eru tilbunir ad fara i strid. Hvenaer....teir segja i lok februar.
I gaer vorul lika lidin ad mig minnir 17 ar sidan ad challanger geimferjann srakk eftir flugtak. ad hugsa ser. Eg man eftir tvi eins og tad hafi gerst i gaer.
I gaer hlustadi eg a ras tvo mest allann daginn, sem var bara nokkud gaman. Skritid ad heyra islendinga tala. Mer finnst einhvernveginn ad tungumalid se a nidurleid. Tar sem ad folk sem er ad tala (serstaklega unglingar) notad alltof mikid af enskislenskum uppfaerslum a ordum.
Eg heyrdi einnig ahugavert vidtal um ferdamennsku i heiminum tar sem ad hrydjuverka arasirnar a bandarikin er ekki adal orsok tess ad verdamenn eyda minni pening. Efnahagurinn var tegar a nidurleid og tetta hefdi gerst fyrr en sidar. Hrydjuverkaarasirnar komu tessu i verk liklega um ari a undann aetlun. Svo tad eina sem vid getum gert i dag er ad bida betri tidar. og horfa bjortum augum til framtidarinnar.
Tetta er Bjarki Arnarson sem talar fra Phoenix.
-------------------------------------------------------------------------------
Januar 27, 2003 - Manudagur
Jaja nokkud god helgi.
Michelle og eg trifum bilinn hennar a laugardaginn, tad var pussad og bonad i um tvo tima. svo var audvitad tvotturinn tveginn, og eftir tad tekid sma rolt um einn almenningsgardinn herna i Phoenix.
A sunnudaginn trifum vid hinn bilinn og audvitad bonudum lika. svo viti menn horfdum vid a bandariska fotboltann. Tetta var urslitaleikurinn fyrir "heimsmeistaratitilinn..." og aldrei tessu vant ta vann lidid sem eg helt med. otrulegt en satt. Svo tetta var bara nokkud ahugaverdur sunnudagur. Svo eftir leikinn straujadi eg buninginn minn og svo var bara tekid tvi rolega tad sem eftir var dagsins.
Annars er bara allt gott ad fretta, tad er kannski adeins of heitt tvi tad er bara januar. en eg aetla ekkert ad kvarta.
Heyrumst sidar.
Tetta er Bjarki Arnarson sem talar fra phoenix.......
------------------------------------------------------------------------------
Januar 24, 2003 - Fostudagur
Sidustu daga hef eg verid inn i kennslustofu 8 tima a dag og er tad bara venja a tveggja vikna fresti. Gengur bara nokkud vel.
Eg er buinn ad vera ad fylgjast med tessu flugfelagi sem a ad fljuga fra Kanada til Islands fyrir um 30.000 og teir eru enn ekki bunnir ad setja neitt inn a siduna sina. Eg fylgist bara spenntur med til ad sja hvad gerist naestu daga.
Annars er bara buid ad vera rolegt her a tessum slodum. Bandarikjamenn ad undirbua strid, sem ad margir eru ekki alveg sammala um... Tar a medal eg, en svona er nu heimurinn i dag. Eg held ad tad se ekkert sem vid getum gert til ad hindra ta i ad fara i strid.
Einhver lysti Bandarikjunum sem unglingi sem hefdi verid gefin mikil vold og nu aetladi hann ad syna heiminum hvursu oflugur hann er. Og eins og vid oll vitum ta vilja unglingar aldrei hlusta a rad fra eldri og reyndari manneskjum (eda londum) og teir ana ut i eitthvad sem ad ollum likindum teir eiga eftir ad sja eftir. Ekki rett?
Allavega, eg held ad sameinudu tjodirnar eigi ad skila skyrslu 27 januar, og bandarikjamenn eru ad plannleggja ad fara inn um midjann februar. svo ad tetta verdur ahugavert.
Sorglega vid tetta er ad bandarikjamenn her uti trua tvi svo innilega ad tetta se tad eina retta sem vid getum gert i stodunni, jafnvel to svo ad sameinudu tjodirnar hafa ekki fundid neinar sannanir fyrir efnavopnum, eda kjarnavopnum. En reydin og heiftin eftir arasirnar her a bandarikin situr svo fast i monnum ad teim finnst teir verdi ad gera eitthvad.
Jaja eg aetla nu ekki ad fara meir ut i tessi mal, allavega tetta gefur manni eitthvad extra til ad tala um.
tetta er Bjarki Arnarson sem talar fra Phoenix.
------------------------------------------------------------------------------
Januar 20, 2003 - Manudagur
Jaja nu a ad gera upp sidustu fimm daga.
Sidasta vika for i ad finpussa allt fyrir nyjann ACE bekk sem byrjar i dag.
A Fostudaginn hringdi Tidrik i mig, og sagdi mer fra flugfari til og fra Islandi i gegnum Kanada fyrir um 25.000 - 30.000 islenskar. Og audvitad skellti eg mer inn a netid til ad kikja a tetta. Flugfelagid sem aetlar ad fljuga tessa leid hefur enn ekki sett neitt inn a heimasiduna sina um tetta, en frettin var a textavarpinu. Svo ad ef tetta gengur allt upp kaeru Islendingar, ta kostar um $300.00 eda um 27.000 islenskar ad fljuga fra Phoenix til Kanada og sidan liklega 30.000 ad fljuga til Islands tadan. svo um 57.000 i stad 105.000 ef eg flyg fra Phoenix til New York og svo med Icelandair til islands. Enginn sma munur og takk fyrir upplysingarnar Tidrik. Ef tetta gengur allt upp ta eru mjog godar likur a ad eg lati sja mig a klakanum sidar a tessu ari.
A laugardaginn tokum vid okkur til og lifgudum adeins upp a.... hvad heitir nu front yard a islensku? Allavega ta forum vid ut og vorum tar i um 6 klukkutima ad hreinsa til og lagfaera gardinn. Svo var kvoldinu eytt yfir myndinni murder by number med Sondru Bullock i adalhlutverki, bara nokkud god mynd.
Sunnudeginum var eitt i tvott og tiltekt eins og vanalega, to svo ad eg turfti ad koma hingad upp i Pan Am og gera klart fyrir ACE. var her i um tvo tima.
Svo tegar eg kom heim ta voru Vivan og Michelle ad horfa a fotbolta, svo ad eg lagdist i sofann og svaf nu reyndar yfir fyrsta leiknum en var vakandi yfir naesta leik sem voru Titans og Riders. Riders unnu. Ekki tad ad eg se neinn ahugamadur um fotbolta, nokkud leidinlegt sport tar sem tad tok um tvo klukkutima ad klara leikinn.
Svo er eg bara kominn aftur i vinnuna og tessa vikuna ta verd eg i kennslustofunni 8 tima a dag.
Allt annad gott ad fretta.
Tetta er Bjarki Arnarson, stod tvo, Phoenix.
-----------------------------------------------------------------------------
Januar 15, 2003 - Midvikudatur
Jaja godann daginn.
I gaer flaug eg til Ontario, CA. Alltaf gott ad fara tangad. Drakk Starbucks kaffi og nokkrar friar sukkuladi kokur. Finasta flugvedur eins og alltaf.
Allt annad bara vid tad sama. Brock kom heim i gaer, og vid aetlum ut ad borda i hadeginu i dag.
Ekkert meira ad fretta i bili.
------------------------------------------------------------------------------
Januar 14, 2003 - Tridjudagur
Va ekkert sma langt sidan ad eg skrifadi herna inn sidast. Astadan var ad eg komst ekki inn a heimasiduna minda fra tessari tolvu, veit ekki af hverju, en i dag komst eg inn svo eg verd ad segja ykkur allt sem hefur gerst sidustu daga.
Sidasta vika endadi med profi fyrir nyja ACE bekkinn sem gekk bara mjog vel. Sidan a fostudagskvoldid ta forum Michelle og eg i nyjan verslunarkjarna tar sem vid fengum okkur ad borda alveg rosalega goda raekju pizzu. Sidan hlustudum vid a lifandi tonlist i um klukkutima. Tad voru nokkrir strakar ad spila tarna, og teir voru bara mjog godir.
A laugardaginn gerdi eg vid hjolid mitt, svo tad hlytur ad tyda ad eg er ad fara ad taka mig til i algjort megrunar og heilsu stuss. Allavega, eg gerdi vid hjolid og aetla ad byrja ad nota tad tegar eg kem heim a kvoldin.
Sidar tennann dag forum vid og versludum adeins, svona helstu naudsynjavorur. og svo kikti eg lika i hljodfaera verslun adeins til ad prufa nokkur hljombord og piano, og audvitad gitara.
Eftir tetta var haldid heim tar sem ad tessi venjulegu husverk bidu eftir manni. Tvottur, tiltekt og audvitad las eg lika adeins um helgina.
Svo i gaer var bara nyr dagur i vinnunni, sem var bara fint. Eg er ad finpussa Ace bokina. og audvitad stussast i ollu odru sem madur tarf ad gera, pappirsvinnu, skra inn nemendur, ofl. ofl..
I dag verd eg ad vesenast i tessu sama, tarf to ad tekka ut nyju kennarana i ACE programinu. Eg aetla ad tekka ta ut i flugherminum klukkan trju i dag, og i gaer ta forum vid yfir Weight and Balance, og Dispatch Procedures. En i kvold aetla eg ad fljuga eitthvert. Veit ekki hvert eg er ad fara, en eg a ad fljuga i route programinu med einhverjum. svo tad er bara fint. Um fimm klukkutima flug..gott fyrir logbokina.
Allt annad er bara vid tad sama herna i Phoenix, eg laet heyra i mer fljotlega aftur.
-------------------------------------------------------------------------------
Januar 9, 2003 - Fimmtudagur
Gekk ekkert i gaer ad komast inn a netid, svo eg skrifadi ekkert i gaer. Svo er audvitad buid ad vera nog ad gera, er ad kenna 8 tima a dag. I dag er sidasti dagurinn minn i kennslustofunni tangad til tann 20. tegar nyr ACE bekkur byrjar. En eg kenni tessum bekk svo i flugherminum i ruma viku.
Annars rigndi i Phoenix i gaer og adeins sma udi i morgun. Sem er bara god tilbreyting fra tessu vanalega sol og sumari sem vid hofum a degi hverjum her. Tad er sma tokuslaeda yfir ollu herna i dag, sem er vodalega skritid ad sja her i Phoenix. Svo audvitad tegar ad solinn kemur upp ta fer tokann og rigningin, og tetta verdur bara annar venjulegur dagur.
I gaer var flugslys her i bandarikjunum tar sem ad Beach 1900 flugvel hrapadi. Tad voru sogur a kreik i gaer ad fyrrum kennari fra Pan Am hefdi verid First Officer, en svo kom tad i ljos seint i gaerkvoldi ad svo var ekki. Allir voru a nalum yfir tessu i gaer. Vid erum buinn ad vera nokkud heppinn herna uti sidasta arid. Tad hefur ekki ordid alvarlegt flugslys herna i 14 manudi. En nu kemur tetta liklega i bylgju eins og vanalega.
Vid heyrumst sidar.
------------------------------------------------------------------------------
Januar 7, 2003 - Tridjudagur
Godann daginn kaeru islendingar.
Enn og aftur kominn i vinnuna, og nu er allt brjalad ad gera i ad kenna. TAd var ansi gott ad komast heim i gaerkvoldi og slappa adeins af eftir ad vera buinn ad kenna i 8 tima.
Annars gengur lifid sinn vanagang herna uti. Allir ad bida eftir hvad gerist tarna i Irak. efnahagurinn vonandi verdur betri eftir ad tetta er allt saman yfirstadid. Madur veit aldrei hvad tessir politikusar eru ad bralla.
------------------------------------------------------------------------------
Januar 6, 2003 - Manudagur
Ad hugsa ser, enn einn manudagurinn runninn upp, og tad a nyju ari. Timinn er allt of fljotur ad lida. Enn og aftur gledilegt nytt ar kaeru landar.
Nu situr madur her og er ad undirbua fyrsta ACE bekk arsins. Vid verdum med um 12-14 nemendur i tetta sinn, sem er bara nokkud gott.
Eg vann adeins heima tessa helgi, turfti ad klara power point fyrir forstjora fyrirtaekisins. Hann er ad fara eitthvad og vill syna hvad vid erum med herna i tessu programi.
Allt annad er bara gott ad fretta. Tad er farid ad hlyna adeins uti, sem liggur nu eiginlega ekkert a. en svona er lifid her i Phoenix, alltaf sol og hiti.
-------------------------------------------------------------------------------
Januar 3, 2003 - Fostudagur
Sidasti dagur vikunnar runninn upp. Tveggja daga fri framundan, og svo nyr ACE bekkur. Svo allt virdist vera komid i sama horf.
Tad er buid ad vera gedveikt ad gera sidustu trjar vikur herna, og tad er kominn timi a ad haegja adeins a.
Annars er allt gott ad fretta, tad er adeins farid ad hlyna uti, sem er kannski ekkert gott, tvi ad madur er nu ordinn ansi treyttur a tessum hita. Svo hefur ekki rignt eins og tad atti ad gera, sem er frekar slaemt. Vid turfum meira regn herna uti.
Jaja godir islendingar, eg vona ad tid eigid goda helgi.
-------------------------------------------------------------------------------
Januar 2, 2003 - Fimmtudagur
Gledilegt Nytt ar, Kaeru Islendingar.
Nu hef eg byrjad med nyja dagbok og mun hun spanna arid 2003.
Gamlarskvold var bara nokkud skemmtilegt. Vid budum nagronum og vinum heim og eyddum kvoldinu drekkandi bjor, og spjallandi um daginn og veginn.
Svo audvitad var drukkid kampavin tegar ad nyja arid gekk i gard.
Eg vona ad tid eigid eftir ad fylgjast med mer a nyju ari.
-------------------------------------------------------------------------------
|